Við viljum gjarnan heyra frá þér

UM FJÁRFLÆÐI

Fjárflæði er í eigu Bergsveins Sampsted og Viktors Ólasonar sem báðir hafa áralanga reynslu úr íslenska kortabransanum. Við leggjum okkur alla fram um að bjóða minni og millistórum fyrirtækjum og rekstraraðilum verð sem aðeins þau stóru hafa notið undanfarna áratugi. Með samningum okkar við Nets njótum við þeirra stærðarhagkvæmni fyrir okkar frábæru íslensku viðskiptavini.
Nú þegar eru margir viðskiptavinir Nets á Íslandi eins og Bauhaus, Vodafone, Bílastæðin við Leifstöð, Skíðasvæðin í Bláfjöllum og á Akureyri auk margra fleiri.

Finndu okkur hér

Vinnutími