dæmi um sparnað

Hérna eru nokkur raunveruleg dæmi um sparnað okkar viðskiptavina. velkominn í hópinn !

Tugir fyrirtækja hafa kosið að lækka rekstrarkostnaðinn hjá sér með því að njóta betri kjara á færsluhirðingu. Mörg dæmi eru um tuga prósentu sparnað sem getur hlaupið á hundruðum þúsunda, jafnvel milljónum.

Í núverandi ástandi með sífelldum hækkunum á rekstrarkostnaði fyrirtækja eru ekki mörg tækifæri til sparnaðar – hér er þó góður möguleiki á því í samstarfi við Fjárflæði ehf