Fjárflæði

VELKOMIN Í BESTA VERÐIÐ FYRIR
FÆRSLUHIRÐINGU

NÚNA GETA MINNI OG MILLISTÓR FYRIRTÆKI LOKSINS FENGIÐ SÖMU VERÐ OG STÆRSTU FYRIRTÆKJUM LANDSINS HAFA EINUNGIS STAÐIÐ TIL BOÐA !
Í samstarfi við Nets/Nexi, stærsta færsluhirði í Evrópu og á Norðurlöndunum, býður Fjárflæði öllum fyrirtækjum verð fyrir færsluhirðingu sem bara þau stóru fengu áður. Sendu okkur línu eða sláðu á þráðinn og við förum yfir málin.
Verð á posrum er 6.950 kr + vsk pr mánuð

NETS ER SAMSTARFSAÐILI FJÁRFLÆÐIS

Nets þjónustar yfir 740.000 kaupmenn og seljendur um gervalla Evrópu með ýmis konar lausnum í rafrænni greiðslumiðlun sem byggja á nútíma tækni og öryggi.

Með áherslu á einfaldleika og öryggi sem grunn að vexti og þróun hefur Nets náð stöðu sem stærsti færsluhirðir í Evrópu og þá sérstaklega á Norðurlöndunum.

Með stærðarhagkvæmni Nets getur Fjárflæði boðið upp á einstaklega góð kjör fyrir lítil og millistór fyrirtæki á Íslandi en á sama tíma tryggt nauðsynlegt rekstraröryggi í greiðslumiðlun.