Posi í áskrift

Þú getur greitt posaleiguna á kortið þitt

1. Skilmálar
Skilmálar þessir gilda um kaup á vöru eða þjónustu á vefsvæðinu www.fjarflaedi.is. Eigandi fjarflaedi.is er Fjárfllæði ehf., kt. 681019-1460, Laugavegi 3, 101 Reykjavík, hér eftir nefnt Fjárflæðir. Skilmálarnir skilgreina réttindi og skyldur Fjáflæðis annars vegar og kaupanda vöru eða þjónustu hins vegar. Skilmálarnir eru samþykktir með staðfestingu á kaupum og greiðslu fyrir viðskiptin. Öll viðskipti eru trúnaðarmál og tryggjum við okkar viðskiptavinum, örugg viðskiptinu á netinu.
2. Skilgreiningar
Seljandi er Fjárflæði ehf, kt. 681019-1460. Kaupandi er sá aðili sem skráður er sem kaupandi á reikningi.
3. Skilaréttur
Fjárflæði skuldbindur sig til að afhenda kaupanda vöru eða þjónustu fyrir kaupum í samræmi við skilmála þessa og gildandi rétt.Posaleigan er greidd fyrirfram og opnast á notkun posans um leið og greiðsla berst.Að öðru leyti gilda lög og reglur um afgreiðslu og afhendingu Lyfja [vitna í reglugerð].Ef til endurgreiðslu kemur innan 30 daga frá kaupum, mun Fjárflæði endurgreiða kaupanda vöruna á sama hátt og viðskiptavinur greiddi fyrir hana – þ.e. með bakfærslu á kreditkortiþKostnaður við endursendingu er á ábyrgð kaupanda. Ef vara reynist gölluð eða vegna rangrar afgreiðslu greiðir Fjárflæði fyrir endursendingu.
4. Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður er enginn enda hefur varan verið afhent í upphafi viðskipta og aðeins um mánaðarlegar leigugreiðslur að ræða.
5. Afhendingartími
Posinn er greiddur einn mánuð fram í tímann og er opinn meðan greiðslur berast.
6. Verð og verðbreytingar
Öll verð eru gefin upp í íslenskum krónum með virðisaukaskatti og birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Verðbreytingar geta orðið en verða ávallt kynntar fyrir viðskiptavinum með amk 30 daga fyrirvara og gefst þá viðskiptavini kostur á að hætta áskrift kjósi hann það.
7. Persónuvernd
Seljandi fer meðhöndlar allar upplýsingar sem trúnaðarmál og eru þær eingöngu nýttar til þeirra viðskipta sem þær eru gefnar fyrir. Að öðru leyti vísast til upplýsinga um meðferð persónuupplýsinga og persónuvernd á heimasíðu Fjárflæðis.
8. Öryggi
Fjárflæði tryggir greiðsluöryggi eins og frekast er kostur á hverjum tíma. Allar greiðslur með greiðslukortum fara í gegnum örugga greiðslugátt OnPay/Nets
9. Greiðslumöguleikar
Hægt er að greiða mánaðarleigu posa með kredit eða debeit korti frá Visa eða MasterCard
10. Varnarþing
Þessir skilmálar er samræmast íslenskum lögum. Rísi mál vegna þeirra skal það rekið fyrir íslenskum dómstólum.
11. Um Fjárflæði

Fjárflæði ehf
Laugavegi 3
101 Reykjavík
Sími: 571-7173
Netfang:fjarflaedi@fjarflaedi.is
VSK nr: 136337
Kt: 681019-1460

Til að leigja posa með korti

Hafðu þá samband við okkur og við sendum þér greiðsluhlekk fyrir örugg kortasamskipti.