Þjónustan okkar

Fjárflæði í samstarfi við Nets býður uppá rafræna greiðslumiðlun í gegnum mismunandi leiðir.  Ef þú tekur á móti Visa og MasterCard kortum eigum við lausnina fyrir þig og það á betra verði.

Posar
Sjálfstandandi posar í mánaðarleigu. Við endurleigjum þá án álagningar. Verð er kr 6.950 + vsk pr mánuð

Vefverslun

Einfaldar tengingar við WooCommerce og flest önnur vefverslunarkerfi. Einnig einfaldar API tengingar fyrir þá sem sérsmíða. Ekkert uppsetningargjald en mánaðargjald er 1,450 kr + vks

Breyttu símanum þínum í posa

Hættu að leigja posa og notaðu posa appið í android símann ( eða spjaldtölvuna). Verð fyrir posa appið er kr 4.500 + vsk pr mánuð

Deilipos

Margir seljendur sameinast um einn posa en fá uppgert hver inn á sinn bankareikning. Sama verð er fyrir Deiliposann og venjulegan posa 6.950 kr + vsk pr mán

Boðgreiðslur

Reglulegar greiðslur með margreyndri boðgreiðslulausn frá Nets. Meiri svegjanleiki og aukið öryggi. Sama verðskrá gildir fyrir boðgreiðslur og aðrar greiðslur.